Forsetinn neitar að undirrita lög gegn hinsegin fólki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 08:43 Neitun Zourabichvili kemur líklega ekki í veg fyrir að frumvarpið verði að lögum. epa/Radek Pietruszka Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, hefur neitað að undirrita lög gegn réttindum hinsegin fólks sem samþykkt voru á þinginu í síðasta mánuði. Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu. Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Segjast hafa náð samkomulagi en veittu engar upplýsingar Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu.
Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Segjast hafa náð samkomulagi en veittu engar upplýsingar Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira