Engar fregnir af mannfalli í Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2024 06:34 Ísraelskur hermaður klæðist bænadúk á vígstöð í norðurhluta Ísrael. AP/Baz Ratner Enn er fátt vitað um skaðann af umfangsmikilli eldflaugaárás Íran á Ísrael í gær en engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða meiðsl á fólki. Einn lést á Vesturbakkanum. Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira