Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. september 2024 19:52 Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. „Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
„Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10
Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24