Alríkisákærur gefnar út á hendur borgarstjóra New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2024 06:48 Adams hefur átt undir högg að sækja síðustu misseri. Getty/Corbis/Andrew Lichtenstein Ákærur hafa verið gefnar út á hendur Eric Adams, borgarstjóra New York og fyrrverandi lögreglustjóra. Ekki er vitað hvað nákvæmlega Adams er sakaður um. Demókratinn Adams var kosinn borgarstjóri New York fyrir þremur árum og hét því meðal annars að taka á glæpum í stórborginni. Hann og starfsmenn framboðs hans hafa hins vegar sætt lögreglurannsókn, þar sem meðal annars var til skoðunar hvort framboðið hefði tekið við ólöglegum framlögum frá stjórnvöldum í Tyrklandi. Adams mun vera fyrsti sitjandi borgarstjórinn í sögu New York borgar sem sætir alríkisákærum. The indictment of NYC Mayor Eric Adams comes after a monthslong federal investigation into campaign fundraising violations and foreign influence. We don't know what charges he's facing at this time. pic.twitter.com/BQs7PwEYoL— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) September 26, 2024 Gert er ráð fyrir því að yfirvöld uppljóstri í dag fyrir hvað Adams er ákærður og í framhaldinu verði honum gert að mæta fyrir dómara. Adams gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagðist saklaus. Hann hefði alltaf vitað að hann yrði skotmark ef hann stæði fastur á sínu fyrir íbúa New York. Sagðist hann myndu grípa til varna gegn ásökununum. Umrædd rannsókn og aðrar sem hafa staðið yfir á samstarfsmönnum Adams hafa valdið borgarstjóranum miklum vandræðum en hann undirbýr nú að sækjast eftir endurkjöri. Áköll eftir því að hann segi af sér hafa orðið háværari á síðustu vikum. Þinkonan Alexandria Ocasio-Cortez er meðal þeirra sem hefur sagt ómögulegt fyrir Adams að halda áfram úr því sem komið er. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Demókratinn Adams var kosinn borgarstjóri New York fyrir þremur árum og hét því meðal annars að taka á glæpum í stórborginni. Hann og starfsmenn framboðs hans hafa hins vegar sætt lögreglurannsókn, þar sem meðal annars var til skoðunar hvort framboðið hefði tekið við ólöglegum framlögum frá stjórnvöldum í Tyrklandi. Adams mun vera fyrsti sitjandi borgarstjórinn í sögu New York borgar sem sætir alríkisákærum. The indictment of NYC Mayor Eric Adams comes after a monthslong federal investigation into campaign fundraising violations and foreign influence. We don't know what charges he's facing at this time. pic.twitter.com/BQs7PwEYoL— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) September 26, 2024 Gert er ráð fyrir því að yfirvöld uppljóstri í dag fyrir hvað Adams er ákærður og í framhaldinu verði honum gert að mæta fyrir dómara. Adams gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagðist saklaus. Hann hefði alltaf vitað að hann yrði skotmark ef hann stæði fastur á sínu fyrir íbúa New York. Sagðist hann myndu grípa til varna gegn ásökununum. Umrædd rannsókn og aðrar sem hafa staðið yfir á samstarfsmönnum Adams hafa valdið borgarstjóranum miklum vandræðum en hann undirbýr nú að sækjast eftir endurkjöri. Áköll eftir því að hann segi af sér hafa orðið háværari á síðustu vikum. Þinkonan Alexandria Ocasio-Cortez er meðal þeirra sem hefur sagt ómögulegt fyrir Adams að halda áfram úr því sem komið er.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira