Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 08:32 Gloria Allred er lögmaður Graves. AP/Chris Pizzello Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Sjá meira