Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 06:53 Combs í Lundúnum í fyrra. Getty/Mega/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, var handtekinn á Manhattan í New York í gærkvöldi eftir að ákærur voru gefnar út á hendur honum. Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum. Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum.
Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent