Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 09:34 Valdimar Þór Ingimundarson og Gísli Gottskálk Þórðarson fagna öðru marki Vikings með Oliver Ekroth. Vísir/Anton Brink Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Víkingar skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum. Mörkin skoruðu þeir Gísli Gottskálk Þórðarson, Valdimar Þór Ingimundarson og Danijel Dejan Djuric. Gísli Gottskálk lagði upp mark Valdimars og Valdimar fiskaði vítið sem Danijel skoraði úr. Með þessum sigri náði Vikingsliðið að jafna við Blika á stigum en þeir komust líka í toppsætið þar sem markatala Víkings er fjórum mörkum betri. KR ingar styrktu gott málefni í þessum leik en þetta var styrktarleikur fyrir AlzheimersamtökÍslands. Þetta er málefni sem stendur KR-ingum nærri og þeir vildu efla umræðu um heilabilun á Íslandi og um leið safna fjármagni sem rennur til Alzheimersamtakanna. Félagið lék í fjólubláum treyjum gegn Víkingi samtökunum til heiðurs. Valur Páll Eiríksson var á vellinum og sýndi mörkin í kvöldfréttum Stöðvar 2 en það smá sjá mörkin hér fyrir neðan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira
Víkingar skoruðu öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum. Mörkin skoruðu þeir Gísli Gottskálk Þórðarson, Valdimar Þór Ingimundarson og Danijel Dejan Djuric. Gísli Gottskálk lagði upp mark Valdimars og Valdimar fiskaði vítið sem Danijel skoraði úr. Með þessum sigri náði Vikingsliðið að jafna við Blika á stigum en þeir komust líka í toppsætið þar sem markatala Víkings er fjórum mörkum betri. KR ingar styrktu gott málefni í þessum leik en þetta var styrktarleikur fyrir AlzheimersamtökÍslands. Þetta er málefni sem stendur KR-ingum nærri og þeir vildu efla umræðu um heilabilun á Íslandi og um leið safna fjármagni sem rennur til Alzheimersamtakanna. Félagið lék í fjólubláum treyjum gegn Víkingi samtökunum til heiðurs. Valur Páll Eiríksson var á vellinum og sýndi mörkin í kvöldfréttum Stöðvar 2 en það smá sjá mörkin hér fyrir neðan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Sjá meira