Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 07:02 Pep Guardiola hefur átt góðu gengi að fagna sem þjálfari Manchester City. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira