Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 15:57 Gróttumenn eru ekki búnir að gefast upp í baráttunni fyrir sæti sínu í Lengjudeildinni næsta sumar. @grottaknattspyrna Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. Fjölnir er áfram í þriðja sætinu, stigi á eftir ÍBV, eftir 1-2 tap á móti Gróttu út á Seltjarnarnesi. Grótta þurfti líka nauðsynlega á stigum að halda til að bjarga sér frá falli en er enn þremur sigum frá öruggu sæti. Þar sitja Þórsarar sem eiga líka leik inni. ÍBV er með 35 stig en Keflavík og Fjölnir með 34 sitg. Afturelding er síðan með 33 stig. Gríðarleg spenna og aðeins tveir leikir eftir. Efsta liðið tryggir sér sæti í Bestu deildinni en liðin í öðru til fimmta sætið fara í umspil um hitt lausa sætið. Gabríel Hrannar Eyjólfsson var maður dagsins því hann skoraði bæði mörk Gróttu í leiknum. Fjölnir hefur nú leikið sjö deildarleiki í röð án þess að tapa en síðasti sigur liðsins var á móti Grindavík 18. júlí síðastliðinn. Jónatan Guðni Arnarsson kom Fjölni í 1-0 strax á níundu mínútu leiksins og það stefni í öruggan Fjölnissigur enda fengu þeir fleiri færi í upphafi leiks. Gróttumenn gáfust ekki upp en þeir þrufa stig í harðri fallbaráttu deildarinnar. Gabríel Hrannar Eyjólfsson náði að jafna metin á 27. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Gabríel Hrannar var ekki hættur því hann kom Gróttu í 2-1 á 74. mínútu. Lengjudeild karla Fjölnir Grótta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Fjölnir er áfram í þriðja sætinu, stigi á eftir ÍBV, eftir 1-2 tap á móti Gróttu út á Seltjarnarnesi. Grótta þurfti líka nauðsynlega á stigum að halda til að bjarga sér frá falli en er enn þremur sigum frá öruggu sæti. Þar sitja Þórsarar sem eiga líka leik inni. ÍBV er með 35 stig en Keflavík og Fjölnir með 34 sitg. Afturelding er síðan með 33 stig. Gríðarleg spenna og aðeins tveir leikir eftir. Efsta liðið tryggir sér sæti í Bestu deildinni en liðin í öðru til fimmta sætið fara í umspil um hitt lausa sætið. Gabríel Hrannar Eyjólfsson var maður dagsins því hann skoraði bæði mörk Gróttu í leiknum. Fjölnir hefur nú leikið sjö deildarleiki í röð án þess að tapa en síðasti sigur liðsins var á móti Grindavík 18. júlí síðastliðinn. Jónatan Guðni Arnarsson kom Fjölni í 1-0 strax á níundu mínútu leiksins og það stefni í öruggan Fjölnissigur enda fengu þeir fleiri færi í upphafi leiks. Gróttumenn gáfust ekki upp en þeir þrufa stig í harðri fallbaráttu deildarinnar. Gabríel Hrannar Eyjólfsson náði að jafna metin á 27. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Gabríel Hrannar var ekki hættur því hann kom Gróttu í 2-1 á 74. mínútu.
Lengjudeild karla Fjölnir Grótta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira