Chelsea biður um Sancho á láni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 18:31 Jadon Sancho kom inn á sem varamaður í leiknum um Samfélagsskjöldinn og klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni sem Manchester City vann. Getty Images/Neal Simpson Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur beðið um hinn sóknarsinnaða Jadon Sancho á láni frá Manchester United. Chelsea hefur verið iðið við kolann á leikmannamarkaðnum í sumar og virðist ekki búið enn. Ásamt Sancho er félagið einnig orðað við Victor Osimhen, framherja Napoli. "I know quite a few Chelsea supporters are scratching their heads." Kaveh Solhekol on Jadon Sancho and Victor Osimhen's potential move to Stamford Bridge ✍ pic.twitter.com/XmV8PIPBlk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 30, 2024 Chelsea hefur haft áhuga á Sancho undanfarnar vikur og hefur sá áhugi ekki minnkað þar sem hann hefur ekki verið í leikmannahóp Man United í fyrstu tveimur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Sancho var lánaður til Borussia Dortmund á síðustu leiktíð eftir að hafa lent upp á kant við Ten Hag. Þýska félagið virtist ekki tilbúið að kaupa leikmanninn eftir lánsdvölina þar sem hann kom við sögu í 23 leikjum, skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Þar sem ekkert lið virðist tilbúið að kaupa Sancho hefur Chelsea ákveðið að gera lánstilboð en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Chelsea hefur verið iðið við kolann á leikmannamarkaðnum í sumar og virðist ekki búið enn. Ásamt Sancho er félagið einnig orðað við Victor Osimhen, framherja Napoli. "I know quite a few Chelsea supporters are scratching their heads." Kaveh Solhekol on Jadon Sancho and Victor Osimhen's potential move to Stamford Bridge ✍ pic.twitter.com/XmV8PIPBlk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 30, 2024 Chelsea hefur haft áhuga á Sancho undanfarnar vikur og hefur sá áhugi ekki minnkað þar sem hann hefur ekki verið í leikmannahóp Man United í fyrstu tveimur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Sancho var lánaður til Borussia Dortmund á síðustu leiktíð eftir að hafa lent upp á kant við Ten Hag. Þýska félagið virtist ekki tilbúið að kaupa leikmanninn eftir lánsdvölina þar sem hann kom við sögu í 23 leikjum, skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Þar sem ekkert lið virðist tilbúið að kaupa Sancho hefur Chelsea ákveðið að gera lánstilboð en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira