Vill að stuðningsmenn United syngi um sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 13:01 David Beckham klæddi sig aftur í Manchester United búninginn í góðgerðaleik árið 2019. Getty/Matthew Ashton David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. Beckham ræddi þessa ósk sína í viðtali í Youtube þættinum First We Feast. „Þegar ég horfi á United spila í sjónvarpinu þá heyri ég stuðningsmenn United syngja söngva um þá Eric Cantona, Bryan Robson og Roy Keane,“ sagði Beckham. „Ég heyri eiginlega aldrei: Það er bara einn David Beckham. Ég vildi óska þess að heyra það aftur. Þannig að ef stuðningsmenn United eru að hlusta: Gerið þetta fyrir mig,“ sagði Beckham. Beckham er nú forseti og meðeigandi bandaríska liðsins Inter Miami. Hann er mikið upptekinn hinum megin við Atlantshafið og mætir því sjaldan á leiki á Olf Trafford. Hann fylgist aftur á móti vel með liðinu í sjónvarpinu. Beckham var leikmaður Manchester United í tólf ár, fyrst í unglingaliðunum frá 1991 til 1994 og svo sem leikmaður aðalliðsins frá 1992 til 2003. Beckham skoraði alls 85 mörk og gaf 121 stoðsendingu í 390 leikjum með Manchester United í öllum keppnum. Hann varð sex sinnum Englandsmeistari á átta fullum tímabilum sínum með félaginu frá 1995-96 til 2002-03. Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Beckham ræddi þessa ósk sína í viðtali í Youtube þættinum First We Feast. „Þegar ég horfi á United spila í sjónvarpinu þá heyri ég stuðningsmenn United syngja söngva um þá Eric Cantona, Bryan Robson og Roy Keane,“ sagði Beckham. „Ég heyri eiginlega aldrei: Það er bara einn David Beckham. Ég vildi óska þess að heyra það aftur. Þannig að ef stuðningsmenn United eru að hlusta: Gerið þetta fyrir mig,“ sagði Beckham. Beckham er nú forseti og meðeigandi bandaríska liðsins Inter Miami. Hann er mikið upptekinn hinum megin við Atlantshafið og mætir því sjaldan á leiki á Olf Trafford. Hann fylgist aftur á móti vel með liðinu í sjónvarpinu. Beckham var leikmaður Manchester United í tólf ár, fyrst í unglingaliðunum frá 1991 til 1994 og svo sem leikmaður aðalliðsins frá 1992 til 2003. Beckham skoraði alls 85 mörk og gaf 121 stoðsendingu í 390 leikjum með Manchester United í öllum keppnum. Hann varð sex sinnum Englandsmeistari á átta fullum tímabilum sínum með félaginu frá 1995-96 til 2002-03.
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira