Segjast hafa bjargað gísl úr jarðgöngum á Gasa Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2024 14:53 Kaid Fahran Alkadi sem var frelsaður úr haldi Hamas í dag. AP/The Hostages Families Forum Ísraelsher segist hafa frelsað karlmann á sextugsaldri sem vígamenn Hamas-samtakanna tóku í gíslingu í október. Manninum var haldið í neðanjarðargöngum á sunnanverðri Gasaströndinni. Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01
Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11