Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júlí 2024 11:01 Fólkið var myrt 7. október en líkin flutt yfir til Gasa og geymd þar. AP Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira
Líkamsleifar Ravid Katz, 51 ára, Oren Goldin, 33 ára, Maya Goren, 56 ára, og hermannanna Kiril Brodski, 19 ára, og Tomer Yaakov Ahimas, 20 ára, fundust í Khan Younis en leitað var að þeim á grundvelli upplýsinga sem meðal annars fengust við yfirheyrslur hryðjuverkamanna, segir í frétt Times of Israel. Líkin eru komin til Ísrael. Brodski og Ahimas voru drepnir ásamt yfirmanni sínum Asaf Hamami þegar þeir reyndu að verja þorpið Nirim gegn árás. Lík Hamami var einnig tekið til Gasa en hefur ekki fundist. Goldin rak verkstæði í þorpinu Nir Yitzhak og var meðal fyrstu manna til að bregðast við árás Hamas. Gorin var leikskólakennari og var að undirbúa daginn í skólanum þegar hún var myrt. Eiginmaður hennar, Avner, var myrtur á heimili þeirra. Katz var liðsmaður öryggisteymis þorpsins Nir Oz og lést í bardaga við hryðjuverkamennina. Hann hafði áður komið eiginkonu sinni og fjögurra mánaða gömlu barni fyrir í öryggisherbergi hjá nágranna. Þau voru í felum í margar klukkustundir en lifðu árásina. Samkvæmt Times of Israel áætlar Ísraelsher að 72 gíslar séu enn í haldi á Gasa og þar sé einnig að finna lík 39 sem séu látnir. Talið er að 251 hafi verið rænt en 105 voru endurheimtir í fangaskiptum. Aðeins sjö hefur verið bjargað.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira