Gísla Pálma refsað fyrir akstur undir áhrifum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Gísli Pálmi tók ekki til varna í málinu. Vísir/Andri Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson hefur verið dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir að aka án ökuleyfis og undir áhrifum. Þetta er í annað sinn sem Gísli Pálmi er gripinn við akstur undir áhrifum á hálfu ári. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda. Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54
„Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15