Segir af sér og flýr land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 11:46 Sheikh Hasina hefur farið með völd í Bangladess frá árinu 2009. Getty Sheikh Hasina, forsætisráðherra Bangladess, hefur sagt af sér embætti og yfirgefið landið. Yfirmaður hermála þar í landi staðfestir að hann muni taka við stjórn landsins og mynda bráðabirgðaríkisstjórn. Blóðug mótmæli hafa geysað síðan snemma í síðasta mánuði og hafa fleiri en 280 manns látið lífið. „Ég tek við ábyrgðinni nú og við munum fara til forsetans og biðja hann um að mynda bráðabirgðaríkisstjórn til að stjórna landinu í millitíðinni,“ segir Waker-Uz-Zaman yfirmaður hermála á blaðamannafundi sem boðað var til í dag. Sheikh Hasina hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2009 en hún flúði land með þyrlu skömmu eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar í höfuðborginni Dökku í dag. Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971 var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar.Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa en áfram halda mótmælin og minnst 90 manns létu lífið í gær. Bangladess Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Sjá meira
„Ég tek við ábyrgðinni nú og við munum fara til forsetans og biðja hann um að mynda bráðabirgðaríkisstjórn til að stjórna landinu í millitíðinni,“ segir Waker-Uz-Zaman yfirmaður hermála á blaðamannafundi sem boðað var til í dag. Sheikh Hasina hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2009 en hún flúði land með þyrlu skömmu eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar í höfuðborginni Dökku í dag. Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971 var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar.Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa en áfram halda mótmælin og minnst 90 manns létu lífið í gær.
Bangladess Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Sjá meira