Segir af sér og flýr land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 11:46 Sheikh Hasina hefur farið með völd í Bangladess frá árinu 2009. Getty Sheikh Hasina, forsætisráðherra Bangladess, hefur sagt af sér embætti og yfirgefið landið. Yfirmaður hermála þar í landi staðfestir að hann muni taka við stjórn landsins og mynda bráðabirgðaríkisstjórn. Blóðug mótmæli hafa geysað síðan snemma í síðasta mánuði og hafa fleiri en 280 manns látið lífið. „Ég tek við ábyrgðinni nú og við munum fara til forsetans og biðja hann um að mynda bráðabirgðaríkisstjórn til að stjórna landinu í millitíðinni,“ segir Waker-Uz-Zaman yfirmaður hermála á blaðamannafundi sem boðað var til í dag. Sheikh Hasina hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2009 en hún flúði land með þyrlu skömmu eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar í höfuðborginni Dökku í dag. Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971 var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar.Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa en áfram halda mótmælin og minnst 90 manns létu lífið í gær. Bangladess Mest lesið Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Erlent „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Innlent Dularfullt „draugahljóð“ spillir fyrir svefni íbúa Innlent Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað Innlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Silja Björk biður Ingó afsökunar Innlent Gagnrýna afnám greiðslu séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán Innlent Flokkur Meloni of hægrisinnaður fyrir Mussolini Erlent Útboðsstopp staðið í heilt ár meðan vegirnir grotna niður Innlent Telur niðurstöðu dómsmálaráðherra órökrétta Innlent Fleiri fréttir Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Flokkur Meloni of hægrisinnaður fyrir Mussolini Hafnar frekari kappræðum við Harris Weinstein ákærður fyrir fleiri kynferðisbrot Trump vígreifur en veit betur Bon Jovi lofaður fyrir að bjarga konu í sjálfsvígshugleiðingum Fyrsta geimganga óbreyttra borgara Fujimori er látinn „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu 171 handtekinn og 402 börnum bjargað í aðgerðum í Malasíu Sex starfsmenn UNRWA sagðir hafa verið drepnir í árás Ísraelshers Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Sprengdu yfirgefinn skýjakljúf í Lousiana Daunill þróun í metanlosun mannkynsins Baráttan um Bandaríkin: Sögulegar kappræður gerðar upp Gætu leyft Úkraínu að nota langdræg flugskeyti gegn Rússlandi Krefjast þess að Ísraelsher bæti ráð sitt eftir dráp á Bandaríkjamanni Brú yfir Saxelfi hrundi í Dresden Trump í mikilli vörn en lýsir yfir sigri 1,4 milljarðar króna fyrir að mæta ekki fyrir rétt Bein útsending: Harris og Trump takast á í fyrsta sinn Sveik 1,3 milljarða úr streymisveitum með gervispilunum Trump verði áfram Trump en meira í húfi fyrir Harris Verður næsti utanríkisráðherra Svíþjóðar Hafa fengið skotflaugar frá Íran Reglur kvöldsins: Engir áhorfendur og slökkt á meðan hinn talar Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Handtekinn í Dubaí Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Sjá meira
„Ég tek við ábyrgðinni nú og við munum fara til forsetans og biðja hann um að mynda bráðabirgðaríkisstjórn til að stjórna landinu í millitíðinni,“ segir Waker-Uz-Zaman yfirmaður hermála á blaðamannafundi sem boðað var til í dag. Sheikh Hasina hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2009 en hún flúði land með þyrlu skömmu eftir að mótmælendur réðust inn í höll hennar í höfuðborginni Dökku í dag. Kveikjan að mótmælunum var ákvörðun stjórnvalda um að þriðjungur opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur uppgjafarhermanna, en þau þróuðust svo út í almenn mótmæli gegn stjórnvöldum. Í kjölfar frelsisstríðs Bangladess við Pakistan árið 1971 var komið á kvóta, sem kvað á um að þriðjungur allra opinberra starfa yrði frátekinn fyrir afkomendur fyrrverandi hermanna. Þessi kvóti var afnuminn árið 2018, en til stóð að setja hann aftur á laggirnar nú í sumar.Áformin vöktu mikla reiði, en mikið atvinnuleysi er meðal ungs fólks í landinu. Lagabreytingin var dregin til baka, og nú er kvótinn afmarkaður við fimm prósent opinberra starfa en áfram halda mótmælin og minnst 90 manns létu lífið í gær.
Bangladess Mest lesið Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Erlent „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Innlent Dularfullt „draugahljóð“ spillir fyrir svefni íbúa Innlent Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað Innlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Silja Björk biður Ingó afsökunar Innlent Gagnrýna afnám greiðslu séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán Innlent Flokkur Meloni of hægrisinnaður fyrir Mussolini Erlent Útboðsstopp staðið í heilt ár meðan vegirnir grotna niður Innlent Telur niðurstöðu dómsmálaráðherra órökrétta Innlent Fleiri fréttir Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Flokkur Meloni of hægrisinnaður fyrir Mussolini Hafnar frekari kappræðum við Harris Weinstein ákærður fyrir fleiri kynferðisbrot Trump vígreifur en veit betur Bon Jovi lofaður fyrir að bjarga konu í sjálfsvígshugleiðingum Fyrsta geimganga óbreyttra borgara Fujimori er látinn „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu 171 handtekinn og 402 börnum bjargað í aðgerðum í Malasíu Sex starfsmenn UNRWA sagðir hafa verið drepnir í árás Ísraelshers Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Sprengdu yfirgefinn skýjakljúf í Lousiana Daunill þróun í metanlosun mannkynsins Baráttan um Bandaríkin: Sögulegar kappræður gerðar upp Gætu leyft Úkraínu að nota langdræg flugskeyti gegn Rússlandi Krefjast þess að Ísraelsher bæti ráð sitt eftir dráp á Bandaríkjamanni Brú yfir Saxelfi hrundi í Dresden Trump í mikilli vörn en lýsir yfir sigri 1,4 milljarðar króna fyrir að mæta ekki fyrir rétt Bein útsending: Harris og Trump takast á í fyrsta sinn Sveik 1,3 milljarða úr streymisveitum með gervispilunum Trump verði áfram Trump en meira í húfi fyrir Harris Verður næsti utanríkisráðherra Svíþjóðar Hafa fengið skotflaugar frá Íran Reglur kvöldsins: Engir áhorfendur og slökkt á meðan hinn talar Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Handtekinn í Dubaí Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Sjá meira