Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:33 Erling Haaland fagnar einu marka sinna fyrir Manchester City í kvöld en Norðmaðurinn var með fyrirliðaband City í leiknum. Getty/Jason Mowry Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst. Enski boltinn Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Englandsmeistarar City á undirbúningstímabilinu og það í fjórða leiknum. Liðið hafði tapað á móti Celtic og AC Milan auk þess að tapa í vítakeppni eftir jafntefli á móti Barcelona. Norðmaðurinn Erling Haaland var með fyrirliðabandið í kvöld og hélt upp á það með þrennu. Landi hans Oscar Bobb var líka á skotskónum. Haaland skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu og bætti við öðru marki á fimmtu mínútu. Bobb skoraði sitt mark á 55. mínútu og mínútu síðar innsiglaði Haaland þrennuna. Hinn 21 árs gamli James McAtee lagði upp tvö síðustu mörkin. Raheem Sterling kom inn á sem varamaður og minnkaði muninn á 59. mínútu en hann var spila á móti sínum gömlu félögum. Síðasta markið í leiknum skoraði síðan Noni Madueke fyrir Chelsea undir lok leiksins og lokatölur urðu því 4-2 fyrir City. Chelsea hefur aðeins unnið einn af fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en það var 3-0 sigur á América frá Mexíkó. Liðið gerði jafntefli við Wrexham og tapaði á móti Celtic. Chelsea klárar Bandaríkjaferðina með leik á móti Real Madrid 6. ágúst.
Enski boltinn Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Rashford æfir hnefaleika Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Sjá meira