Gul viðvörun í Eyjum fram á kvöld og leiðindaspá áfram Kjartan Kjartansson skrifar 3. ágúst 2024 07:47 Herjólfur á siglingu við Vestmannaeyjar. Vísir/Vilhelm Austan eða norðaustan hvassviðri er nú á landinu sunnanverðu og Miðhálendinu og eru gula viðvaranir í gildi vegna þess. Viðvörun tekur gildi í Vestmannaeyjum og Suðurlandi nú klukkan 10:00 og gildir til 18:00. Varað er við að tjöld gætu fokið. Ekki blæs byrlega við upphaf verslunarmannahelgar í Vestmannaeyjum þar sem fjöldi fólks er saman kominn til að skemmta sér. Þar er spáð austan fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu sem gætu valdið usla á tjaldsvæðum. Einnig varar Veðustofan við snörpum vindhviðum og hvassviðri undir Eyjafjöllum og norðaustan og austan hvassviðri vestan Öræfa. Veðrið má rekja til alldjúprar lægðar sem hringsólar fyrir sunnan land og sendir austan- eða norðaustan kalda eða strekking yfir landið. Í öðrum landshlutum er reiknað með hægara vindi og vætu með köflum en yfirleitt þurru og mildu vestanlands og í innsveitum á Norðurlandi. Á morgun er reiknað með austankalda eða strekkingin og dálítilli rigningu á sunnanverðu landinu en þurru að kalla norðan heiða. Önnur lægð nálgast landið sunnan úr hafi annað kvöld og þá má búast við að hvessi talsvert úr norðaustri með samfelldri rigningu suðaustanlands. Ekki tekur betra við á frídegi verslunarmanna á mánudag. Þá er spáð leiðindaveðri með hvassri norðaustanátt og rigningu um allt land. Þeim sem ætla að vera á ferðinni er bent á að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum. Veður Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Fleiri fréttir Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira
Ekki blæs byrlega við upphaf verslunarmannahelgar í Vestmannaeyjum þar sem fjöldi fólks er saman kominn til að skemmta sér. Þar er spáð austan fimmtán til tuttugu metrum á sekúndu sem gætu valdið usla á tjaldsvæðum. Einnig varar Veðustofan við snörpum vindhviðum og hvassviðri undir Eyjafjöllum og norðaustan og austan hvassviðri vestan Öræfa. Veðrið má rekja til alldjúprar lægðar sem hringsólar fyrir sunnan land og sendir austan- eða norðaustan kalda eða strekking yfir landið. Í öðrum landshlutum er reiknað með hægara vindi og vætu með köflum en yfirleitt þurru og mildu vestanlands og í innsveitum á Norðurlandi. Á morgun er reiknað með austankalda eða strekkingin og dálítilli rigningu á sunnanverðu landinu en þurru að kalla norðan heiða. Önnur lægð nálgast landið sunnan úr hafi annað kvöld og þá má búast við að hvessi talsvert úr norðaustri með samfelldri rigningu suðaustanlands. Ekki tekur betra við á frídegi verslunarmanna á mánudag. Þá er spáð leiðindaveðri með hvassri norðaustanátt og rigningu um allt land. Þeim sem ætla að vera á ferðinni er bent á að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum.
Veður Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Fleiri fréttir Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira