Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 07:58 Ljóst þykir að skemmdarverkin muni setja samgöngur úr skorðum fram yfir helgi. AP/Mark Baker Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Sjá meira
Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Sjá meira