Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 07:58 Ljóst þykir að skemmdarverkin muni setja samgöngur úr skorðum fram yfir helgi. AP/Mark Baker Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira