Ávarpar þjóðina á morgun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 16:04 Joe Biden mun ávarpa Bandaríkjamenn á morgun klukkan átta að staðartíma, og fjalla um það sem framundan er. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ávarpa Bandaríkjamenn frá Hvíta húsinu annað kvöld klukkan átta að staðartíma, á miðnætti á íslenskum. Forsetinn hefur ekki sést síðan greint var frá því 17. júlí að hann hefði greinst með Covid-19. Biden greinir frá þessu á X. Þar segir að hann muni fjalla um það sem framundan er og hvernig hann ætli sér að „ljúka verkinu fyrir bandarísku þjóðina.“ Joe Biden dró framboð sitt til forseta til baka á sunnudaginn. Hann þótti standa sig afar illa í kappræðum við Trump í síðasta mánuði, og hafði setið undir mikilli pressu meðal annars frá áhrifafólki innan demókrataflokksins, um að draga sig úr framboði. „Það hefur verið mesti heiður lífs míns að gegna embætti forseta ykkar. Og þó að það hafi verið ætlun mín að sækjast eftir endurkjöri, tel ég að það sé í þágu flokks míns og lands að ég víki og einbeiti mér eingöngu að því að sinna skyldum mínum sem forseti það sem eftir er af kjörtímabili mínu,“ sagði Biden á sunnudaginn. Tomorrow evening at 8 PM ET, I will address the nation from the Oval Office on what lies ahead, and how I will finish the job for the American people.— President Biden (@POTUS) July 23, 2024 Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Biden greinir frá þessu á X. Þar segir að hann muni fjalla um það sem framundan er og hvernig hann ætli sér að „ljúka verkinu fyrir bandarísku þjóðina.“ Joe Biden dró framboð sitt til forseta til baka á sunnudaginn. Hann þótti standa sig afar illa í kappræðum við Trump í síðasta mánuði, og hafði setið undir mikilli pressu meðal annars frá áhrifafólki innan demókrataflokksins, um að draga sig úr framboði. „Það hefur verið mesti heiður lífs míns að gegna embætti forseta ykkar. Og þó að það hafi verið ætlun mín að sækjast eftir endurkjöri, tel ég að það sé í þágu flokks míns og lands að ég víki og einbeiti mér eingöngu að því að sinna skyldum mínum sem forseti það sem eftir er af kjörtímabili mínu,“ sagði Biden á sunnudaginn. Tomorrow evening at 8 PM ET, I will address the nation from the Oval Office on what lies ahead, and how I will finish the job for the American people.— President Biden (@POTUS) July 23, 2024
Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira