Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2024 18:15 Amadou Onana og Ramón Rodríguez Verdejo, betur þekktur sem Monchi - yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa. Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira