Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2024 08:01 Jakob var afar eftirsóttur biti á leikmannamarkaðnum í sumar. vísir / sigurjón Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“ Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Fundaði með nokkrum flottum klúbbum Jakob hefur verið stórkostlegur í 2. deildinni í sumar með Völsungi og skorað 11 mörk í 12 leikjum það sem af er tímabili. Flest stórlið landsins voru á eftir honum en KR hreppti hnossið. „Sko, ég fundaði náttúrulega með nokkrum flottum klúbbum, mér fannst bara KR vera með mest spennandi fundinn. Töluðu vel um það sem þeir vildu gera við mig, sögðust ætla að gera mig að betri leikmanni og ég bara treysti því.“ Frændi við stjórn Hjá KR mun Jakob finna kunnuglegt andlit því þjálfari liðsins, Pálmi Rafn Pálmason, er frændi hans og spilaði nokkra leiki með Völsungi síðasta sumar. „Jú, hann er frændi minn. Spilaði með honum og hann er algjör meistari. Mjög ánægður [að spila undir hans stjórn].“ Klárar tímabilið á láni og veit ekki hver þjálfar hann næst Jakob mun klára tímabilið hjá Völsungi á láni og ætlar að halda áfram að bæta við þau 11 mörk sem þegar eru komin og hjálpa liðinu að komast upp í Lengjudeildina. „Ég byrjaði á að setja markmið um átta mörk, skoraði náttúrulega bara eitt í fyrra, síðan henti ég í [markmiðið] tólf. Ég hef ekki skorað í einhvern mánuð núna en get vonandi farið að gera það aftur, klára tólf og setja svo markið í fimmtán.“ Á næsta tímabili verður hann svo leikmaður KR en óvíst er hvort Pálmi frændi hans haldi áfram að þjálfa liðið, en það truflar Jakob ekki neitt. „Nei, það er þá bara meira challenge fyrir mig, heilla annan mann og ég hef trú á sjálfum mér að ég geti það.“
Besta deild karla KR Völsungur Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira