Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 26. júní 2024 20:46 Guðni Eiríksson, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/diego FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. „Byrjunin var sterk og við komumst 2-0 yfir. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn eins ánægður og ég var með fyrri hálfleikinn, var ég ekki ánægður með seinni hálfleikinn,“ sagði Guðni eftir leik og útskýrði af hverju hann var ósáttur með síðari hálfleik liðsins. „Að við skulum hafa þurft mark frá Tindastóli til þess að hafa nennt að standa í þessu aftur var algjör óþarfi. Boltinn fór í stöng og slá hjá okkur. Það var ekki gott hvernig leikmenn spiluðu í byrjun seinni hálfleiks þar sem þeir gerðu aulamistök trekk í trekk. Auðvitað er ég ánægður með 4-1 sigur ég ætla ekki að hljóma eins og hrokagikkur en ég var ekki ánægður með margt í seinni hálfleik.“ Guðni gerði breytingu á skýrslu rétt fyrir leik þar sem Jónína Linnet datt út og Thelma Lóa Hermannsdóttir kom inn í byrjunarliðið. „Jónína meiddist í upphitun og við þurftum að gera þessa breytingu áður en leikurinn hófst og ég var mjög ánægður með hennar framlag sérstaklega í fyrri hálfleik. Einnig vil ég hrósa varamönnum liðsins sem komu inn á og hjálpuðu liðinu.“ Guðni var ekki sáttur með markið sem Jordyn Rhodes skoraði og minnkaði muninn í 2-1 þar sem hún komst heldur auðveldlega í gegnum vörn FH. „Það var svo margt í aðdraganda marksins áður en hún skoraði og mínúturnar þar á undan voru ekki góðar. FH liðið var ólíkt sjálfum sér og einfaldar sendingar voru að klikka. Þetta var lélegt og dapurt eins og ég var ánægður með byrjunina,“ sagði Guðni að lokum. Besta deild kvenna FH Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Byrjunin var sterk og við komumst 2-0 yfir. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn eins ánægður og ég var með fyrri hálfleikinn, var ég ekki ánægður með seinni hálfleikinn,“ sagði Guðni eftir leik og útskýrði af hverju hann var ósáttur með síðari hálfleik liðsins. „Að við skulum hafa þurft mark frá Tindastóli til þess að hafa nennt að standa í þessu aftur var algjör óþarfi. Boltinn fór í stöng og slá hjá okkur. Það var ekki gott hvernig leikmenn spiluðu í byrjun seinni hálfleiks þar sem þeir gerðu aulamistök trekk í trekk. Auðvitað er ég ánægður með 4-1 sigur ég ætla ekki að hljóma eins og hrokagikkur en ég var ekki ánægður með margt í seinni hálfleik.“ Guðni gerði breytingu á skýrslu rétt fyrir leik þar sem Jónína Linnet datt út og Thelma Lóa Hermannsdóttir kom inn í byrjunarliðið. „Jónína meiddist í upphitun og við þurftum að gera þessa breytingu áður en leikurinn hófst og ég var mjög ánægður með hennar framlag sérstaklega í fyrri hálfleik. Einnig vil ég hrósa varamönnum liðsins sem komu inn á og hjálpuðu liðinu.“ Guðni var ekki sáttur með markið sem Jordyn Rhodes skoraði og minnkaði muninn í 2-1 þar sem hún komst heldur auðveldlega í gegnum vörn FH. „Það var svo margt í aðdraganda marksins áður en hún skoraði og mínúturnar þar á undan voru ekki góðar. FH liðið var ólíkt sjálfum sér og einfaldar sendingar voru að klikka. Þetta var lélegt og dapurt eins og ég var ánægður með byrjunina,“ sagði Guðni að lokum.
Besta deild kvenna FH Tindastóll Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira