Hægviðri og lítilsháttar skúrir Lovísa Arnardóttir skrifar 26. júní 2024 06:55 Það verður líklega blíða á Egilsstöðum í dag. Vísir/Vilhelm Í dag er útlit fyrir fremur rólegt veður. Hægviðri og lítilsháttar skúrir á víð og dreif, en yfirleitt þurrt í kvöld. Hiti víða verður á bilinu 10 til 17 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi. Á morgun nálgast lægð landið úr suðri. Áttin verður norðlægari, víða gola eða blástur, og kólnar heldur norðan- og austantil. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að við það þykkni upp fyrir norðan og fari að rigna á Norðaustur- og Austurlandi. Þá verður bjart með köflum sunnanlands, en stöku síðdegisskúrir þar. Hiti verður frá sex stigum við norðausturströndina að 17 stigum syðst. Nánar á vef Veðurstofunnar. Færð vega og vegaframkvæmdir er hægt að fá upplýsingar um á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil súld á Norðurlandi, en rigning austanlands og bætir í vind þar um kvöldið. Bjartviðri sunnan heiða, en stöku skúrir. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag: Norðvestan 8-15, hvassast með austurströndinni. Rigning á Norður- og Austurlandi, en bjart með köflum um landið sunnan- og vestanvert. Hiti frá 5 stigum fyrir norðan, upp í 15 stig syðst. Á laugardag: Vestan 5-13 og víða þurrt og bjart veður, en rigning eða súld austantil. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands að 20 stigum á Suðausturlandi. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjartviðri en fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast suðvestantil. Á mánudag: Vestlæg eða breytileg átt og líkur á vætu í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðlæg átt og skúrir á víð og dreif. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að við það þykkni upp fyrir norðan og fari að rigna á Norðaustur- og Austurlandi. Þá verður bjart með köflum sunnanlands, en stöku síðdegisskúrir þar. Hiti verður frá sex stigum við norðausturströndina að 17 stigum syðst. Nánar á vef Veðurstofunnar. Færð vega og vegaframkvæmdir er hægt að fá upplýsingar um á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil súld á Norðurlandi, en rigning austanlands og bætir í vind þar um kvöldið. Bjartviðri sunnan heiða, en stöku skúrir. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag: Norðvestan 8-15, hvassast með austurströndinni. Rigning á Norður- og Austurlandi, en bjart með köflum um landið sunnan- og vestanvert. Hiti frá 5 stigum fyrir norðan, upp í 15 stig syðst. Á laugardag: Vestan 5-13 og víða þurrt og bjart veður, en rigning eða súld austantil. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands að 20 stigum á Suðausturlandi. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjartviðri en fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast suðvestantil. Á mánudag: Vestlæg eða breytileg átt og líkur á vætu í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðlæg átt og skúrir á víð og dreif. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira