Chelsea-Man City í fyrstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 08:22 Kyle Walker tók við bikarnum eftir enn einn sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira