„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 19:34 Jordyn Rhodes í leik gegn Val fyrr á tímabilinu. Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. „Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Ég er ánægð, þetta er auðvitað betra en að missa öll stigin frá okkur. Það hefur verið stígandi í síðustu leikjum okkar sem er gaman að sjá. Eftir tvo tapleiki í röð gefur jafntefli okkur ágætis grunn til að byggja á í næstu leikjum,“ sagði Jordyn í viðtali við Arnar Skúla Atlason eftir leik. Jordyn átti fyrirgjöfina sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls á 84. mínútu. Sendingin rataði ekki á samherja en Emma Steinsen skallaði boltann óvart í eigið net. „Ég man ekki alveg eftir öllu, komst bara í 1 á 1 stöðu og fór framhjá varnarmanni, gaf góða fyrirgjöf og einhvern veginn endaði hann í netinu. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu.“ Þetta var kærkomið stig fyrir Tindastól sem hafði tapað þremur leikjum í röð. „Við byrjuðum ágætlega en höfum verið í dýfu undanfarið. Við erum að vinna okkur upp úr því og vonandi getum við haldið áfram að bæta okkur og sótt fleiri stig.“ Jordyn gekk til liðs við Tindastól fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með háskólanum í Kentucky undanfarin ár. Hún segir vistaskiptin hafa gengið vel. „Nokkuð vel, ég á nokkra íslenska vini sem ég kynntist í Bandaríkjunum. Þau búa reyndar í Reykjavík sem er frekar langt í burtu. Það tala líka allir ensku hérna sem er mikill kostur. Þetta hefur bara verið mjög gaman, ég hef eignast fullt af nýjum vinum og fengið að upplifa fegurð landsins.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira