Einn af styrktaraðilum Newcastle sagður misþyrma starfsfólki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 11:00 Fyrirtækið noon hefur og mun halda áfram að auglýsa á búningum Newcastle United. EPA-EFE/JOEL CARRETT Fyrirtækið Noon er einn af fjölmörgum styrktaraðilum enska knattspyrnufélagsins Newcastle United. Er fyrirtækið, sem staðsett er í Sádi-Arabíu, sagt misþyrma starfsmönnum sínum. Newcastle er að mestu í eigu fjárfestingasjóðsins PIF en sjóðurinn er í eigu konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu. The Athletic greinir nú frá að fyrirtækið sé ásakað um að misþyrma starfsmönnum sínum. Special report: Newcastle United sponsor Noon & shocking allegations of worker mistreatment.In months of conversations with 12 workers, @jwhitey98 investigates conditions at a company that sponsors #NUFC & is a regional partner of #MCFCNoon strongly denies the allegations.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 12, 2024 Á vef miðilsins er viðtal við mann sem flutti frá Pakistan til Sádi-Arabíu til að vinna fyrir Noon í von um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Samkvæmt viðtalinu fékk hann ekki laun fyrstu þrjá mánuðina, var laminn þegar hann spurði út í laun sín og þá var vegabréf hans gert upptækt. Noon er ein stærsta netverslun Mið-Austurlanda og vann maðurinn sem kallaður er Irfan í vöruhúsi fyrirtækisins í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Samningur Noon við Newcastle nær aftur til júní 2022 en fyrirtækið borgar félaginu rúmar sjö og hálfa milljón sterlingspunda (1,3 milljarður íslenskra króna) á ári fyrir að merki Noon sé á ermum búninga Newcastle. 🤝 #NUFC is extending its sleeve partnership for the 2023/24 season with @noon!⚫️⚪️— Newcastle United FC (@NUFC) June 7, 2023 Verður félagið það áfram þrátt fyrir fréttir þess efnis að starfsfólk fyrirtækisins vinni við bágar aðstæður og brotið sé gegn því. Alls hefur The Athletic talað við tólf manns sem hafa svipaða sögu að segja og Irfan. Noon er einnig í samtarfi við Englandsmeistara Manchester City. Það samstarf er þó mun minna í sniðum en samstarf Noon og Newcastle. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Newcastle er að mestu í eigu fjárfestingasjóðsins PIF en sjóðurinn er í eigu konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu. The Athletic greinir nú frá að fyrirtækið sé ásakað um að misþyrma starfsmönnum sínum. Special report: Newcastle United sponsor Noon & shocking allegations of worker mistreatment.In months of conversations with 12 workers, @jwhitey98 investigates conditions at a company that sponsors #NUFC & is a regional partner of #MCFCNoon strongly denies the allegations.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 12, 2024 Á vef miðilsins er viðtal við mann sem flutti frá Pakistan til Sádi-Arabíu til að vinna fyrir Noon í von um að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Samkvæmt viðtalinu fékk hann ekki laun fyrstu þrjá mánuðina, var laminn þegar hann spurði út í laun sín og þá var vegabréf hans gert upptækt. Noon er ein stærsta netverslun Mið-Austurlanda og vann maðurinn sem kallaður er Irfan í vöruhúsi fyrirtækisins í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Samningur Noon við Newcastle nær aftur til júní 2022 en fyrirtækið borgar félaginu rúmar sjö og hálfa milljón sterlingspunda (1,3 milljarður íslenskra króna) á ári fyrir að merki Noon sé á ermum búninga Newcastle. 🤝 #NUFC is extending its sleeve partnership for the 2023/24 season with @noon!⚫️⚪️— Newcastle United FC (@NUFC) June 7, 2023 Verður félagið það áfram þrátt fyrir fréttir þess efnis að starfsfólk fyrirtækisins vinni við bágar aðstæður og brotið sé gegn því. Alls hefur The Athletic talað við tólf manns sem hafa svipaða sögu að segja og Irfan. Noon er einnig í samtarfi við Englandsmeistara Manchester City. Það samstarf er þó mun minna í sniðum en samstarf Noon og Newcastle.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira