Íbúar varaðir við rusl- og skítabelgjum frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 07:45 Rusl úr belgjunum liggur á víð og dreif. AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa gefið út viðvörun til íbúa vegna loftbelgja sem yfirvöld segja bera sorp og jafnvel saur yfir landamærin frá Norður-Kóreu. Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl. Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl.
Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira