Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 16:35 Sala FC Kaupmannahafnar á Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille skilaði ÍA ansi mörgum milljónum í kassann. vísir/hulda margrét Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33