Alríkislögreglan aðstoðar við leit að munum úr British Museum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 07:35 Safnstjóri er grunaður um að hafa selt fjölda óskráðra muna á eBay. Alríkislögregla Bandaríkjanna er sögð rannsaka umfangsmikinn þjófnað á British Museum á Englandi, þar sem fjölda muna virðist hafa verið stolið og þeir síðan seldir áfram til Bandaríkjanna. BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök. Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök.
Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira