Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 21:30 Kann vel við sig á Englandi. Christina Pahnke/Getty Images Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira