Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 10:31 Pep Guardiola kyssir hér Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann, fyrst allra félaga í sögunni, fjórða árið í röð. AP/Dave Thompson Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira