Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 09:01 Andri Már Eggertsson ræðir hér við ungar Þróttarastelpur. Stöð 2 Sport Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings Sumarmótin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings
Sumarmótin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira