Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2024 07:01 Arne Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku bikarkeppninni á dögunum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman. Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman.
Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01