Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2024 07:01 Arne Slot stýrði Feyenoord til sigurs í hollensku bikarkeppninni á dögunum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman. Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
The Athletic er meðal fjölmiðla sem greina frá þessu en Klopp hefur gefið út að hann muni hætta með Liverpool í sumar. Hann tók við félaginu 2015 en ætlar sér ekki að ná áratug við stjórnvölin á Anfield og stígur til liðar þegar tímabilinu lýkur. Fjölmargir hafa verið orðaðir við starfið en nú virðist sem hinn 45 ára gamli Slot sé líklegastur til að taka við. Samkvæmt The Athletic hrífast forráðamenn Liverpool að sóknarþenkjandi fótbolta hans sem og að hann er duglegur að nýta unglingastarfið. Across Europe's top seven leagues since Arne Slot took charge of Feyenoord in July 2021:Most possession won final ⅓◉ 722 - Feyenoord◎ 706 - LiverpoolMost points from losing positions◉ 62 - Feyenoord◎ 62 - LiverpoolMichael Edwards' laptop goes brrr. 👨💻 pic.twitter.com/gsyOchM25h— Squawka (@Squawka) April 23, 2024 Slot hefur starfað fyrir Feyenoord frá 2021 en var þar áður hjá AZ Alkmaar. Hann var orðaður við Tottenham Hotspur í fyrra en ákvað á endanum að halda kyrru fyrir. Nú virðist sem hann sé á leið til Englands eftir allt saman.
Fótbolti Hollenski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. 25. maí 2023 11:30
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. 22. maí 2023 11:01