„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2024 22:27 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. vísir / anton brink Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. „Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn