„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2024 22:27 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í kvöld. vísir / PAWEL Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. „Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira