KR-ingar meira en tíu klukkutímum fljótari í sjö mörkin í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 12:01 KR-ingar fagna einu af sjö mörkum sínum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Vísir/Anton Brink Benoný Breki Andrésson innsiglaði sigur KR í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta á föstudagskvöldið en Vesturbæjarliðið er með fullt hús og sjö mörk eftir fyrstu tvær umferðirnar. Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Fótbolti Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Fótbolti Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar Fótbolti Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Sport Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Körfubolti Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Íslenski boltinn Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Fótbolti Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Íslenski boltinn Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla og leikur 7 í NBA Sport Fleiri fréttir Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Reif Sæunni niður á hárinu Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég held samt að hann sé að bulla“ Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ „Mætum einu besta liði landsins“ Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Versta staða Fylkismanna í næstum því fjörutíu ár Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í ellefu ár sem KR vinnur tvo fyrstu leiki sína en það er líka athyglisvert að bera þessa byrjun saman við byrjun liðsins í fyrra. Annar sigur KR í Bestu deildinni í fyrra kom nefnilega ekki fyrr en í áttunda deildarleik liðsins. Það er líka fróðlegt að skoða það hvenær sjöunda deildarmark liðsins leit dagsins ljós sumarið 2023. Jú það kom ekki fyrr en í tíunda leik liðsins sem var á móti Fylki í Árbænum 1. júní 2023. Sjöunda markið skoraði Jóhannes Kristinn Bjarnason í 3-3 jafntefli á móti Fylkismönnum. Þá voru liðnar 822 mínútur af tímabili KR-inga. Þegar Benoný Breki skoraði í uppbótatíma í Garðabænum voru aftur á móti liðnar aðeins 180 mínútur af tímabili Vesturbæinga. Það þýðir að KR-ingar voru 642 mínútum fljótari að skora sitt sjöunda mark í ár en í fyrra. Það gerir nákvæmlega tíu klukkutímum og 42 mínútum á undan KR-liðinu í mark númer sjö miðað við fyrrasumar. Gregg Oliver Ryder hefur heldur betur tekist vel að setja saman öflugt KR-lið og undirbúa það vel fyrir baráttuna í Bestu deildinni. Þeir ná ekki aðeins í stigin heldur skemmta stuðningsmönnum sínum með fullt af mörkum líka. Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Mínútur hjá KR til að skora mark númer sjö 2024: 180 mínútur 2023: 822 mínútur 2022: 402 mínútur 2021: 368 mínútur 2020: 369 mínútur - Leikir hjá KR til að vinna annan siguruinn 2024: 2 leikir 2023: 8 leikir 2022: 5 leikir 2021: 5 leikir 2020: 3 leikir
Besta deild karla KR Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Fótbolti Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Fótbolti Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar Fótbolti Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Sport Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Körfubolti Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Íslenski boltinn Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Fótbolti Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Íslenski boltinn Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla og leikur 7 í NBA Sport Fleiri fréttir Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Í beinni: FH - Vestri | Gætu flogið upp um fjögur sæti Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Reif Sæunni niður á hárinu Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég held samt að hann sé að bulla“ Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ „Mætum einu besta liði landsins“ Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Versta staða Fylkismanna í næstum því fjörutíu ár Sjá meira