Sex stungnir til bana í verslunarmiðstöð Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2024 09:35 Sex létu lífið og margir eru sagðir hafa særst, þar á meðal eitt ungt barn. AP/Rick Rycroft Sex voru stungnir til bana í verslunarmiðstöð í Sydney í Ástralíu í morgun þegar maður fór að stinga fólk af handahófi. Margir eru sagðir særðir og þar á meðal ungt barn en árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögregluþjóni. Ástand þeirra sem slösuðust liggur ekki fyrir. Það sama má segja um tilefni árásarinnar en Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, segir það til rannsóknar. Maðurinn er talinn hafa verið einn að verki. Hann sagðist ekki vilja velta vöngum yfir mögulegu tilefni árásarinnar og sagði að það yrði rannsakað ítarlega. Albanese hrósaði í hástert lögreglukonu sem skaut árásarmanninn en hún er sögð hafa hlaupið beint inn í verslunarmiðstöðina og mætt árásarmanninum ein. „Hugrekki þessa lögregluþjóns … Hún er svo sannarlega hetja,“ sagði Albanese. Þá sagðist hann fullviss um að hún hefði bjargað mannslífum. 'The police officer is certainly a hero'Australian PM Anthony Albanese talks about the bravery shown by the lone female police officer who shot the suspect in a shopping centre in Sydney."She saved lives", he adds.https://t.co/PXNUY1nDMK Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 pic.twitter.com/krms2jz9su— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Mynd af lögregluþjóninum og árásarmanninum, eftir að hún skaut hann, hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í Ástralíu og víðar. Female police officer took out the Sydney stabbing rampage terrorist.Hero. Give her the Order of Australia pic.twitter.com/yWeoqVHCfs— Drew Pavlou (@DrewPavlou) April 13, 2024 AP fréttaveitan hefur eftir Anthony Cooke, næstráðandi hjá lögreglunni í Sydney, að ekki liggi fyrir hver árásarmaðurinn sé. Þá sagði hann að ekki væri búið að útiloka að um hryðjuverk væri að ræða. BREAKING: Latest pictures show the suspect inside the shopping centre in Sydney holding a weapon.Police say he was later confronted by a lone female police officer and shot dead.https://t.co/PAiZ4D1jU3 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/5jviWmFHWK— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Uppfært: Tala látinna hefur hækkað úr fimm í sex. Ástralía Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Ástand þeirra sem slösuðust liggur ekki fyrir. Það sama má segja um tilefni árásarinnar en Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, segir það til rannsóknar. Maðurinn er talinn hafa verið einn að verki. Hann sagðist ekki vilja velta vöngum yfir mögulegu tilefni árásarinnar og sagði að það yrði rannsakað ítarlega. Albanese hrósaði í hástert lögreglukonu sem skaut árásarmanninn en hún er sögð hafa hlaupið beint inn í verslunarmiðstöðina og mætt árásarmanninum ein. „Hugrekki þessa lögregluþjóns … Hún er svo sannarlega hetja,“ sagði Albanese. Þá sagðist hann fullviss um að hún hefði bjargað mannslífum. 'The police officer is certainly a hero'Australian PM Anthony Albanese talks about the bravery shown by the lone female police officer who shot the suspect in a shopping centre in Sydney."She saved lives", he adds.https://t.co/PXNUY1nDMK Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 pic.twitter.com/krms2jz9su— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Mynd af lögregluþjóninum og árásarmanninum, eftir að hún skaut hann, hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í Ástralíu og víðar. Female police officer took out the Sydney stabbing rampage terrorist.Hero. Give her the Order of Australia pic.twitter.com/yWeoqVHCfs— Drew Pavlou (@DrewPavlou) April 13, 2024 AP fréttaveitan hefur eftir Anthony Cooke, næstráðandi hjá lögreglunni í Sydney, að ekki liggi fyrir hver árásarmaðurinn sé. Þá sagði hann að ekki væri búið að útiloka að um hryðjuverk væri að ræða. BREAKING: Latest pictures show the suspect inside the shopping centre in Sydney holding a weapon.Police say he was later confronted by a lone female police officer and shot dead.https://t.co/PAiZ4D1jU3 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/5jviWmFHWK— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Uppfært: Tala látinna hefur hækkað úr fimm í sex.
Ástralía Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira