Tugir þúsunda mótmæla Orbán í Búdapest Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 16:01 Viktor Orbán hefur verið forsætisráðherra Ungverjalands í fjórtán ár. AP/Justin Spike Tugir þúsunda mótmæla ríkisstjórn Viktors Orbán í miðbæ Búdapest, höfuðborgar Ungverjalands. Mótmælendur marséruðu að þinghúsinu og kölluðu „Við erum ekki hrædd“ og „Segðu af þér, Orbán!“ Guardian greinir frá því að margir mótmælendanna báru ungverska fána eða klæddu sig í þjóðarlitunum, rauðum, hvítum og grænum. Litir sem Fidesz, flokkurinn sem Orbán fer fyrir hefur nýtt sér í kosningaherferðum undanfarna tvo áratugi. „Þetta eru þjóðlitir Ungverjalands, ekki ríkisstjórnarinnar,“ hefur Guardian eftir hinni 24 ára gömlu Lejlu sem ferðaðist til Búdapest frá Sopron, bæ við landamæri Ungverjalands og Austurríkis. Í farabroddi marséringarinnar fór hinn 43 ára gamli Péter Magyar sem var áður giftur dómsmálaráðherra Orbán, henni Judit Varga. Hann stefnir á að stofna sinn eigin flokk. Þrír mótmælendur sem ræddu við fréttamann Reuters sögðust laðast að Magyar því hann hefði starfað náið með ríkisstjórn Orbán og byggi yfir innherjaþekkingu á starfi hennar. „Við vissum að það væri spilling, en hann segir það sem innherji og það staðfesti það fyrir okkur,“ hefur Reuters eftir einum mótmælendanum sem hefur áhyggjur af mennta- og heilbrigðiskerfi landsins ásamt spillingunni. Hún segist trúa á að verði gerðar breytingar. Magyar varð þjóðþekktur í Ungverjalandi í febrúar síðastliðnum þegar hann sakaði ráðherrann Antal Rogán um að stýra umfangsmikilli „áróðursvél“ ríkisstjórnarinnar. Hann birti einnig upptöku af samtali hans og fyrrverandi eiginkonu sinnar þar sem hún greindi frá tilraun aðstoðarmanns hátt setts ráðherra til að hafa áhrif á niðurstöður spillingarmáls. Ungverjaland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Guardian greinir frá því að margir mótmælendanna báru ungverska fána eða klæddu sig í þjóðarlitunum, rauðum, hvítum og grænum. Litir sem Fidesz, flokkurinn sem Orbán fer fyrir hefur nýtt sér í kosningaherferðum undanfarna tvo áratugi. „Þetta eru þjóðlitir Ungverjalands, ekki ríkisstjórnarinnar,“ hefur Guardian eftir hinni 24 ára gömlu Lejlu sem ferðaðist til Búdapest frá Sopron, bæ við landamæri Ungverjalands og Austurríkis. Í farabroddi marséringarinnar fór hinn 43 ára gamli Péter Magyar sem var áður giftur dómsmálaráðherra Orbán, henni Judit Varga. Hann stefnir á að stofna sinn eigin flokk. Þrír mótmælendur sem ræddu við fréttamann Reuters sögðust laðast að Magyar því hann hefði starfað náið með ríkisstjórn Orbán og byggi yfir innherjaþekkingu á starfi hennar. „Við vissum að það væri spilling, en hann segir það sem innherji og það staðfesti það fyrir okkur,“ hefur Reuters eftir einum mótmælendanum sem hefur áhyggjur af mennta- og heilbrigðiskerfi landsins ásamt spillingunni. Hún segist trúa á að verði gerðar breytingar. Magyar varð þjóðþekktur í Ungverjalandi í febrúar síðastliðnum þegar hann sakaði ráðherrann Antal Rogán um að stýra umfangsmikilli „áróðursvél“ ríkisstjórnarinnar. Hann birti einnig upptöku af samtali hans og fyrrverandi eiginkonu sinnar þar sem hún greindi frá tilraun aðstoðarmanns hátt setts ráðherra til að hafa áhrif á niðurstöður spillingarmáls.
Ungverjaland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira