Unglingur lést eftir árás við skóla í Frakklandi Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 22:49 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði að skólar þyrftu að vera griðarstaður eftir tvær alvarlegar líkamsárásir á börn fyrir utan skóla í landinu í vikunni. Vísir/EPA Fimmtán ára gamall piltur lést á sjúkrahúsi í dag tæpum sólarhring eftir að hópur ungmenna réðst á hann og barði við skólann hans í úthverfi Parísar í gær. Vaxandi ofbeldisalda á meðal ungmenna veldur áhyggjum í Frakklandi. Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga. Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga.
Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira