Íslendingar enn blússandi hamingjusamir en blikur á lofti varðandi unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2024 08:26 Er unga fólkið að upplifa miðlífskreppu? Getty Ísland er í þriðja sæti á lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims samkvæmt World Happiness Report 2024, á eftir Finnlandi og Danmörku. Það virðist hins vegar halla undan fæti hjá unga fólkinu, sem mælist síður hamingjusamt en áður. Efst á lista, sem byggir á gögnum frá árunum 2021 til 2023 eru Finnland, Danmörk, Ísland, Svíþjóð, Ísrael, Holland, Noregur, Lúxemborg, Sviss og Ástralía. Bretland er í 20. sæti og Bandaríkin því 23. en neðst á listanum eru Afganistan, Líbanon, Lesótó, Síerra Leóne og Kongó. Við samantekt listans er meðal annars horft til breytna á borð við verga landsframleiðslu á íbúa, lífslíkur, hvort einstaklingum finnist þeir hafa einhvern til að reiða sig á, hvort þeir njóti frelsis til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um líf sitt og hversu mikila spillingu þeir búa við. Samantekt ársins í ár leiddi í ljós að yngri kynslóðir í Norður-Ameríku, Kanada, Ástralíu og á Nýja Sjálandi eru nú síður hamingjusamar en eldri kynslóðirnar. Talað er um að áður hafi hamingja verið U-laga; það er að segja mælst mest við ungan aldur, minnkað þegar nær dregur miðjum aldri og tekið uppsveiflu á efri árum. Nú sé staðan þannig að það sé engu líkara en að unga fólkið eigi í nokkurs konar miðlífskreppu. Jan-Emmanuel De Neve, ritstjóri skýrslunnar, segir málið kalla á tafarlausar aðgerðir. Skýrslan varpar ekki beinu ljósi á hvað veldur en leiddar eru líkur að því að samfélagsmiðlar, tekjuójöfnuður, erfið staða á húsnæðismarkaði og áhyggjur vegna stríðsátaka og loftslagsbreytinga eigi þar þátt. Þá er því spá að sama þórun muni eiga sér stað í vesturhluta Evrópu og hefur átt sér stað í Norður-Ameríku, að dragi úr hamingju yngri kynslóðarinnar. World Happiness Report. Geðheilbrigði Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Efst á lista, sem byggir á gögnum frá árunum 2021 til 2023 eru Finnland, Danmörk, Ísland, Svíþjóð, Ísrael, Holland, Noregur, Lúxemborg, Sviss og Ástralía. Bretland er í 20. sæti og Bandaríkin því 23. en neðst á listanum eru Afganistan, Líbanon, Lesótó, Síerra Leóne og Kongó. Við samantekt listans er meðal annars horft til breytna á borð við verga landsframleiðslu á íbúa, lífslíkur, hvort einstaklingum finnist þeir hafa einhvern til að reiða sig á, hvort þeir njóti frelsis til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um líf sitt og hversu mikila spillingu þeir búa við. Samantekt ársins í ár leiddi í ljós að yngri kynslóðir í Norður-Ameríku, Kanada, Ástralíu og á Nýja Sjálandi eru nú síður hamingjusamar en eldri kynslóðirnar. Talað er um að áður hafi hamingja verið U-laga; það er að segja mælst mest við ungan aldur, minnkað þegar nær dregur miðjum aldri og tekið uppsveiflu á efri árum. Nú sé staðan þannig að það sé engu líkara en að unga fólkið eigi í nokkurs konar miðlífskreppu. Jan-Emmanuel De Neve, ritstjóri skýrslunnar, segir málið kalla á tafarlausar aðgerðir. Skýrslan varpar ekki beinu ljósi á hvað veldur en leiddar eru líkur að því að samfélagsmiðlar, tekjuójöfnuður, erfið staða á húsnæðismarkaði og áhyggjur vegna stríðsátaka og loftslagsbreytinga eigi þar þátt. Þá er því spá að sama þórun muni eiga sér stað í vesturhluta Evrópu og hefur átt sér stað í Norður-Ameríku, að dragi úr hamingju yngri kynslóðarinnar. World Happiness Report.
Geðheilbrigði Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira