Svíar og Kanadamenn hefja greiðslur á ný Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. mars 2024 15:25 Tæplega tvær milljónir Gasabúa eru á vergangi á svæðinu vegna átakanna. AP/Fatima Shbair Svíar og Kanadamenn hafa ákveðið að halda áfram greiðslum til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) eftir að hafa fryst þær í kjölfar ásakana um aðild starfsmanna samtakanna að hryðjuverkaárásum Hamasliða sjöunda október 2023. Bæði lönd eru meðal sextán landa sem, ásamt Íslandi, frystu greiðslur til aðstoðarinnar í kjölfar þess að ásakanirnar litu dagsins ljós. Síðar kom þó á daginn að starfsmennirnir sem sakaðir voru um aðild að árásunum hefðu verið reknir áður en rannsókn gat átt sér stað. Innri rannsókn á sannleiksgildi ásakana Ísraelsmanna á hendur starfsmanna UNRWA eru yfirstandandi og ekki liggur yfir hvað hafi búið þeim að baki. Í gær var það tilkynnt að Kanada myndi halda greiðslur áfram eftir nokkuð hlé að því gefnu að rannsókn málsins haldi áfram. Sænska ríkisstjórnin gaf það svo út í dag að hún myndi senda samtökunum upphæð sem nemur 200 milljónum sænskra króna eða rúmum tveimur og hálfum milljörðum íslenskra. Tólf starfsmenn flóttamannaaðstoðarinnar voru bendlaðir við árásir Hamasliða af yfirvöldum í Ísrael í lok janúarmánaðar og var Ísland meðal þeirra landa sem frysti greiðslur til samtakanna til að þrýsta á ítarlega rannsókn. Ísland hefur Flóttamannaaðstoðin eru stærstu samtök á vegum Sameinuðu þjóðanna starfandi á Gasasvæðinu. Hún veitir heilbrigðisþjónustu, menntun og aðra mannúðaraðstoð ásamt því að veita um þrettán þúsund manns á svæðinu starf. Svíþjóð er fjórði stærsti fjárveitingaraðili stofnunarinnar og Kanada hinn ellefti. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur sagt að ef fullnægjandi skýringar komi fram og nauðsynlegar skýringar verði settar fram sé ekkert því til fyrirstöðu að stuðningur Íslands haldi áfram. Ekki náðist í utanríkisráðuneytið varðandi hvort Ísland muni hefja fjárveitingu á ný. Palestína Svíþjóð Kanada Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Bæði lönd eru meðal sextán landa sem, ásamt Íslandi, frystu greiðslur til aðstoðarinnar í kjölfar þess að ásakanirnar litu dagsins ljós. Síðar kom þó á daginn að starfsmennirnir sem sakaðir voru um aðild að árásunum hefðu verið reknir áður en rannsókn gat átt sér stað. Innri rannsókn á sannleiksgildi ásakana Ísraelsmanna á hendur starfsmanna UNRWA eru yfirstandandi og ekki liggur yfir hvað hafi búið þeim að baki. Í gær var það tilkynnt að Kanada myndi halda greiðslur áfram eftir nokkuð hlé að því gefnu að rannsókn málsins haldi áfram. Sænska ríkisstjórnin gaf það svo út í dag að hún myndi senda samtökunum upphæð sem nemur 200 milljónum sænskra króna eða rúmum tveimur og hálfum milljörðum íslenskra. Tólf starfsmenn flóttamannaaðstoðarinnar voru bendlaðir við árásir Hamasliða af yfirvöldum í Ísrael í lok janúarmánaðar og var Ísland meðal þeirra landa sem frysti greiðslur til samtakanna til að þrýsta á ítarlega rannsókn. Ísland hefur Flóttamannaaðstoðin eru stærstu samtök á vegum Sameinuðu þjóðanna starfandi á Gasasvæðinu. Hún veitir heilbrigðisþjónustu, menntun og aðra mannúðaraðstoð ásamt því að veita um þrettán þúsund manns á svæðinu starf. Svíþjóð er fjórði stærsti fjárveitingaraðili stofnunarinnar og Kanada hinn ellefti. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur sagt að ef fullnægjandi skýringar komi fram og nauðsynlegar skýringar verði settar fram sé ekkert því til fyrirstöðu að stuðningur Íslands haldi áfram. Ekki náðist í utanríkisráðuneytið varðandi hvort Ísland muni hefja fjárveitingu á ný.
Palestína Svíþjóð Kanada Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira