Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 07:31 Virgil van Dijk og Caoimhin Kelleher fagna sigri Liverpool í leikslok í gær en þeir áttu báðir frábæran leik. Getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. „Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph Enski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Sjá meira
„Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph
Enski boltinn Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Sjá meira