Íranir segjast ekki hafa átt aðkomu að árásinni á Bandaríkjamenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. janúar 2024 06:33 Árásin var gerð á herstöðina „Tower 22“ í norðausturhluta Jórdaníu, skammt frá landamærunum að Sýrlandi. AP/Planet Labs PBC Stjórnvöld í Íran hafa neitað að hafa átt aðkomu að drónaárásinni sem varð þremur hermönnum Bandaríkjanna að bana á herstöð í Jórdaníu um helgina. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda. Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda.
Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent