Gefur óvænt út bók á fjórða degi á konungsstól Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2024 08:43 Fririk var krýndur konungur á síðastliðinn sunnudag og tók hann þá við krúnunni af Margréti Þórhildi drottningu. AP Á fjórða degi sínum sem Danakonungur hefur Friðrik tíundi óvænt gefið út bók þar sem hann deilir með sér hugleiðingum um líf sitt og tilveru auk þess að líta í baksýnisspegilinn. Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus) Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Sjá meira
Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus)
Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Sjá meira
„Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01
Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42