Erlent

Njósnaloftbelgir, stríð og kafbátaleit

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Stríðið á Gasaströndinni er vafalaust stærsta erlenda frétt ársins.
Stríðið á Gasaströndinni er vafalaust stærsta erlenda frétt ársins. Vísir/Hjalti

Meintur kínverskur njósnaloftbelgur, rándýr leit að kafbáti sem var á leið niður að skipinu Titanic og íburðarmikil athöfn við krýningu Bretlandskonungs.

Þetta er meðal þess sem stóð uppúr á árinu. Þetta er auðvitað mjög stuttur og alls ekki tæmandi listi. En í annáli dagsins rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar utan íslenskra landssteina á þessu ári.

Klippa: Annáll 2023 - Erlent

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið í desember. Eldgos og jarðhræringar verða til umfjöllunar í næsta annál, sem birtist hér á Vísi á morgun.


Tengdar fréttir

Deilur um Kristján Lofts­son og litla fræðslu­bók

Farsakennd atburðarás um hvalveiðar. Kristján Loftsson og konurnar í tunnunum. Krafa um afsökunarbeiðni í Karphúsinu og eftirtektarverðir Bomber jakkar Eflingarfólks. Óvænt útspil Heimis Más Péturssonar, sjókvíaeldi og hatrammar deilur um eina litla fræðslubók. Þetta eru deilur ársins 2023.

Þetta eru sorpfréttir ársins

Íslendingar tuðuðu sem aldrei fyrr yfir sorpmálum á árinu sem er að líða. Nýjar margskiptar sorptunnur vöfðust fyrir fólki sem er enn að reyna að muna hvort snakkpokinn fari í plast- eða pappatunnuna.

Á tæpasta vaði: Deilur og drama á stjórnarheimilinu

Viðburðaríkt ár er að baki á sviði stjórnmálanna og ólga er kannski orð sem nær ágætlega utan um það. Ólga vegna kjaramála, verðbólgu, hvalveiða, laxeldis, stríðsreksturs á Gasa, bankasölu og í sjálfu stjórnarsamstarfinu. Við förum yfir liðið ár sem einkennist af deilum og dramatík.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×