Enginn aðfangadagsleikur á næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 18:30 Enska úrvalsdeildin hefur hlustað á gagnrýni sem hún hlaut fyrir að færa leik Chelsea og Wolves frá Þorláksmessu yfir á aðfangadag. Visionhaus/Getty Images Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. Úrvalsdeildin hefur ákveðið að hafa ekki leik þann 24. desember 2024. Fyrr á tímabilinu var ákveðið að Wolves skyldi taka á móti Chelsea næstkomandi aðfangadag en ákvörðunin naut ekki góðs hljómgrunns meðal leikmanna og þjálfara sem þrá hvíld yfir hátíðarnar, sem og stuðningsmanna, en almenningssamgöngur eru skertar á aðfangadag og erfitt getur reynst að ferðast að leikstað. Litið var á þann leik sem prufukeyrslu og ljóst er að ekki verður haldið áfram með aðfangadagsleiki. Einu sinni áður hefur leikur farið fram á aðfangadag, árið 1995 þegar Leeds United vann 3-1 sigur á Manchester United. „Í samræmi við skuldbinginar sem gerðar voru við félögin til að takast á við þétta leikjadagskrá hafa ráðstafanir verið gerðar til að tryggja hvíldartíma leikmanna. Ekkert félag mun leika innan við 60 klukkustundum frá síðasta leik. Enginn leikur mun fara fram 24. desember 2024“ sagði í yfirlýsingu úrvalsdeildarinnar. 📅 The 2024/25 Premier League season dates have been confirmed➡️ https://t.co/ecolkefN5B pic.twitter.com/k4h66lvQ5d— Premier League (@premierleague) December 22, 2023 Að venju verða 20 lið í deildinni og 38 umferðir spilaðar. Tímabilinu verður skipt þannig að 33 umferðir fara fram yfir helgi, 4 umferðir í miðri viku og ein umferð á almennum frídegi (e. Bank Holiday). Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Úrvalsdeildin hefur ákveðið að hafa ekki leik þann 24. desember 2024. Fyrr á tímabilinu var ákveðið að Wolves skyldi taka á móti Chelsea næstkomandi aðfangadag en ákvörðunin naut ekki góðs hljómgrunns meðal leikmanna og þjálfara sem þrá hvíld yfir hátíðarnar, sem og stuðningsmanna, en almenningssamgöngur eru skertar á aðfangadag og erfitt getur reynst að ferðast að leikstað. Litið var á þann leik sem prufukeyrslu og ljóst er að ekki verður haldið áfram með aðfangadagsleiki. Einu sinni áður hefur leikur farið fram á aðfangadag, árið 1995 þegar Leeds United vann 3-1 sigur á Manchester United. „Í samræmi við skuldbinginar sem gerðar voru við félögin til að takast á við þétta leikjadagskrá hafa ráðstafanir verið gerðar til að tryggja hvíldartíma leikmanna. Ekkert félag mun leika innan við 60 klukkustundum frá síðasta leik. Enginn leikur mun fara fram 24. desember 2024“ sagði í yfirlýsingu úrvalsdeildarinnar. 📅 The 2024/25 Premier League season dates have been confirmed➡️ https://t.co/ecolkefN5B pic.twitter.com/k4h66lvQ5d— Premier League (@premierleague) December 22, 2023 Að venju verða 20 lið í deildinni og 38 umferðir spilaðar. Tímabilinu verður skipt þannig að 33 umferðir fara fram yfir helgi, 4 umferðir í miðri viku og ein umferð á almennum frídegi (e. Bank Holiday).
Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira