Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2023 15:04 Steve Cooper huggar lærisvein sinn hjá Forest, Renan Lodi. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn