Segja þrýsting frá alþjóðasamfélaginu ekki skipta máli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. desember 2023 07:28 Benjamín Netanjahú segir að sótt verði fram til sigurs á Gasa. Ronen Zvulun/Pool Photo via AP Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels segir að sótt verði fram til fullnaðarsigurs á Gasa svæðinu þrátt fyrir þrýsting alþjóðasamfélagsins. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti á dögunum með yfirburðum ályktun þar sem þess er krafist að átökum verði hætt tafarlaust. Sú ályktun er þó ekki bindandi og svo virðist sem Ísraelar ætli að láta hana sem vind um eyru þjóta. Utanríkisráðherra landsins var á svipuðum nótum og Netanjahú og sagði að Ísraelsher muni halda áfram í aðgerðum sínum, með eða án stuðnings annarra þjóða. Í morgun voru gerðar harðar árásir á Gasa og segja heilbrigðisyfirvöld þar að nítján hafi látið lífið í það minnsta. Samband Ísraels og Bandaríkjanna virðist einnig hafa versnað nokkuð þrátt fyrir Bandaríkjamenn hafi kosið gegn ályktun allsherjarþingsins fáir þjóða. Þannig sagði Biden forseti eftir að ályktunin var samþykkt að það væri greinilegt að sprengjuárásir á Gasa, þar sem enginn greinarmunur sé gerður á sekum eða saklausum hafi aulgjóslega grafið undan stuðningi við stríðið gegn Hamas. Dæla sjó í göng Hamas Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti á dögunum með yfirburðum ályktun þar sem þess er krafist að átökum verði hætt tafarlaust. Sú ályktun er þó ekki bindandi og svo virðist sem Ísraelar ætli að láta hana sem vind um eyru þjóta. Utanríkisráðherra landsins var á svipuðum nótum og Netanjahú og sagði að Ísraelsher muni halda áfram í aðgerðum sínum, með eða án stuðnings annarra þjóða. Í morgun voru gerðar harðar árásir á Gasa og segja heilbrigðisyfirvöld þar að nítján hafi látið lífið í það minnsta. Samband Ísraels og Bandaríkjanna virðist einnig hafa versnað nokkuð þrátt fyrir Bandaríkjamenn hafi kosið gegn ályktun allsherjarþingsins fáir þjóða. Þannig sagði Biden forseti eftir að ályktunin var samþykkt að það væri greinilegt að sprengjuárásir á Gasa, þar sem enginn greinarmunur sé gerður á sekum eða saklausum hafi aulgjóslega grafið undan stuðningi við stríðið gegn Hamas. Dæla sjó í göng Hamas Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira