Linnulausar loftárásir og herinn alls staðar á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2023 07:07 Hlúð að særðum á sjúkrahúsinu í Deir al Balah. AP/Hatem Moussa Ísraelsher hefur staðið í linnulausum loftárásum á Gasa frá því að hlé á átökum rann út fyrir um það bil þremur dögum. Herinn greindi frá því í nótt að aðgerðir á jörðu niðri stæðu nú yfir á svæðinu öllu. Daniel Hagari, talsmaður hersins, sagði aðgerðirnar miða að því að ná til allra miðstöðva Hamas á Gasa; hermenn væru að elta uppi hryðjuverkamenn og drepa þá. Yfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja um 700 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraels á síðasta sólahring. Jabalia-flóttamannabúðirnar eru sagðar hafa verið meðal skotmarka Ísraelshers og þá hafa fregnir borist af miklum spreningum í Khan Younis, borg í suðurhluta Gasa. Herinn hefur hvatt fólk til að yfirgefa borgina og halda suður til Rafah eða vestur á bóginn. James Elder, talsmaður Unicef sem nú er í Khan Younis, segist raunar ekki hafa sofið í nótt sökum sprenginga. Þær hafi staðið yfir í alla nótt. Samkvæmt Guardian kom einnig til átaka milli hersveita Ísraels og Hamas-liða í borginni í nótt. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja 15.523 hafa látist í árásum Ísraelsmanna, þar af séu 70 prósent konur og börn. Seint í gær sögðu þau 316 hafa látist á síðustu klukkustundum og 664 særst. Despite what has been assured, attacks in the south of #Gaza are every bit as vicious as what the north endured. Somehow, it's getting worse for children and mothers. Your voice matters. We must believe we can be a part of Stopping The War on Children ... Silence is complicity pic.twitter.com/1kYV18YMT3— James Elder (@1james_elder) December 4, 2023 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Daniel Hagari, talsmaður hersins, sagði aðgerðirnar miða að því að ná til allra miðstöðva Hamas á Gasa; hermenn væru að elta uppi hryðjuverkamenn og drepa þá. Yfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja um 700 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraels á síðasta sólahring. Jabalia-flóttamannabúðirnar eru sagðar hafa verið meðal skotmarka Ísraelshers og þá hafa fregnir borist af miklum spreningum í Khan Younis, borg í suðurhluta Gasa. Herinn hefur hvatt fólk til að yfirgefa borgina og halda suður til Rafah eða vestur á bóginn. James Elder, talsmaður Unicef sem nú er í Khan Younis, segist raunar ekki hafa sofið í nótt sökum sprenginga. Þær hafi staðið yfir í alla nótt. Samkvæmt Guardian kom einnig til átaka milli hersveita Ísraels og Hamas-liða í borginni í nótt. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa segja 15.523 hafa látist í árásum Ísraelsmanna, þar af séu 70 prósent konur og börn. Seint í gær sögðu þau 316 hafa látist á síðustu klukkustundum og 664 særst. Despite what has been assured, attacks in the south of #Gaza are every bit as vicious as what the north endured. Somehow, it's getting worse for children and mothers. Your voice matters. We must believe we can be a part of Stopping The War on Children ... Silence is complicity pic.twitter.com/1kYV18YMT3— James Elder (@1james_elder) December 4, 2023
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira