Markakóngurinn fer ekki neitt og þakkar Silfurskeiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 12:30 Emil Atlason fagnar einu af sautján mörkum sínum í sumar. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna og spilar því áfram með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta. Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Þaggaði niður í sínum bestu vinum Fótbolti Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Skandall og ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Fram upp í Bestu deild kvenna Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Úr krílaleikfimi á KR völlinn Kári bauð Kára velkominn í Víking Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals „Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Sjáðu Evu Rut skora af 40 metra færi yfir ólympíumeistara „Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Stúkan: Ósammála um markið sem ekki fékk að standa Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkir strengdi sterkari líflínu með sigri í Garðabænum KR mun spila í Macron á næstu leiktíð Slagsmálin send til aganefndar Leggja hybrid gras á Laugardalsvöll og frjálsíþróttir fá aðra aðstöðu Grillað fyrir appelsínugula sem berjast fyrir lífi sínu Stjörnunni ekki refsað vegna leikskýrslu Gummi fékk olnbogaskot og kýldi Bödda: „Mér er svo misboðið“ Sjá meira
Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc)
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Fótbolti Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Þaggaði niður í sínum bestu vinum Fótbolti Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Skandall og ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi ÍBV nálgast Bestu deildina en Grótta féll „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Fram upp í Bestu deild kvenna Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild „Þá hefði ég aldrei aftur flutt í bæinn“ Úr krílaleikfimi á KR völlinn Kári bauð Kára velkominn í Víking Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Framkvæmdastjóri KSÍ vísar málum ekki lengur til aganefndar Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals „Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Sjáðu Evu Rut skora af 40 metra færi yfir ólympíumeistara „Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Stúkan: Ósammála um markið sem ekki fékk að standa Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkir strengdi sterkari líflínu með sigri í Garðabænum KR mun spila í Macron á næstu leiktíð Slagsmálin send til aganefndar Leggja hybrid gras á Laugardalsvöll og frjálsíþróttir fá aðra aðstöðu Grillað fyrir appelsínugula sem berjast fyrir lífi sínu Stjörnunni ekki refsað vegna leikskýrslu Gummi fékk olnbogaskot og kýldi Bödda: „Mér er svo misboðið“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkir strengdi sterkari líflínu með sigri í Garðabænum